Að sofa vel

Ég á það oft til að vaka eftir öllu útaf því að ég er að hugsa of mikið. Ég fann hins vegar bragð sem virðist virka, ég hugsa bara um hvernig mér líður í rúminu, hvernig koddinn er og svoleiðis hluti. Þar að segja leyfi tilfinningunni að ráða, það leiðir oftast til að ég finn bestu stellinguna og sofna.

Leave a Reply