Ég er feministi

Ég hef ekki talað mikið um kvenfrelsismál á blogginu mínu, fyrir utan að hafa bloggið bleikt í október, en ég ætla að bæta úr því. Ástæðan fyrir því er að mér finnst eins og það séu enn alltof margir sem skilji ekki þetta sjónarmið. Ég er orðin svolítið þreyttur að það sé alltaf verið að ráðast á konur sem hafa skoðanir. Eins og með klámráðstefnuna alveg eins og sérhver heilvita maður ætti ekki að vera móti henni.
Ég var nú að skrá mig í feminstafélagið. Það geri ég til þess að fylgjast betur með þessum málum.