Ég er núna búinn að flytja allt gamla draslið mitt frá blogger. Það var reyndar ekki eins og ég væri mjög duglegur við að blogga þar. En samt er gaman að hafa allt þetta á sama stað
Category: Óskilgreint
Annað sem væri gaman að vita
Hafa þessar braindump færslur sem voru á olafura.blogspot.com að skila sér eitthvað eða ætti ég að forma hluti betur áður en ég sendi þá frá mér?
Myndir
Ég er ágætlega ánægður með hvernig myndirnar koma út. Ég hafði frekar vonda reynslu við að færa þær beint úr símanum. En það eru kannski næturmyndirnar sem koma verst út þar. Þetta verður kannski til þess að ég verði duglegur við að senda myndir. Ég er ekki enn búinn að mynda mér stefnu varðandi djamm myndir. Þannig að það væri gaman að heyra frá fólki hvort ég ætti að birta þær.
Önur leið til að tala við mig
Það ætti víst líka að vera möguleiki að tala við mig í gegnum talk.google.com. Það er kannski einfaldasta leiðin.
Ég er olafra hjá gmail.com
“MMS Skilaboð”
“MMS Skilaboð”
“MMS Skilaboð”
Ef þig langar að tala við mig
Þú getur nálgast mig í gengum Windows Messanger ef þú fylgir eftirfarandi leiðbeiningum:
Skráðu þig fyrst á ekiga.net það er ókeypis.
Stillingar:
* Farðu í Tools->Options->Accounts
* Merktu við My contacts include user of a communication Service.
* Farðu í Advanced
* Merktu við Configure settings
* Sláðu inn ekiga.net
* Merktu við Protocol UDP og síðan OK
* Sign-in nafn á að vera @ekiga.net
* Smelltu á OK
Hringja:
* Smelltu á blöðruna (I want to…)
* Smelltu á Start a Voice Conversation
* Smelltu á other
* Sláðu inn [email protected]
* Breyttu Service í Communication Service
* Smelltu á OK
Ég er rosalega duglegur
Ég verð að venjast því að blogga á hverjum degi.
Ég kann að blogga
Þetta er minn fyrsta færsla.
Er þetta ekki rosalega flott.