Villi fékk að lifa einn dag enn eftir að hafa ráðfært sig við borgarstjórnarflokk Sjálfstæðisflokksins. Spurninginn er hvort hann þurfi að halda fund aftur á morgunn til að segja að hann hafi enn traust borgarstjórnarmeirihlutans. Eins og borgarstjórnarfulltrúar sjálfstæðisflokksins sögðu á leiðinni út var að hann verður að tilkynna niðurstöðunna og með því firrað sig ábyrð á þessari furðulegu niðurstöðu.
Hann ætlar að axla ábyrð með því að halda áfram óbreytt og finnst hann hafa borgað núþegar fyrir þetta með því að vera ekki borgarstjóri í nokkra daga. Þannig að við erum með borgarstjórnarmeirihluta sem eru mannleg og bera aldrei neina ábyrð á gerðum sínum.