Það eru fleiri byrjaðir að fatta að það er hægt að hafa betra módel en tónlist.is og iTunes. Hérna er viðtal við mann sem hefur verið umboðsmaður hljómsveita eins og Pink Floyd, The Clash og T. Rex
http://www.theregister.co.uk/2006/11/03/peter_jenner/
Hann talar um hvernig lönd eigi að semja við rétthafa til þess að geta lagt gjald við að ná í tónlist á netinu í staðin fyrir að borga jafn mikið og við gerum í dag fyrir geisladiska og fáum skrár sem eyðast eftir ákveðin tíma og virka ekki allstaðar.