Fyndið hvernig maður getur endurskoðað það sem maður ætlar að skrifa á nokkra sekundna fresti. Þar að segja þegar maður áttar sig á því á það sem maður var að hugsa sé ekki rétt og þarfnast lagfæringar. Þannig að þessar færslur verða ekki alveg eins og hugsanir útaf því að maður getur aðeins leiðrétt sjálfan sig og jafnvel leiðrétt sjálfan sig í rauntíma. Þó sleppur alltaf eitthvað í gegn annars væri lífið ekki skemmtilegt.