Lífið er mótsögn þannig að hver ákvörðun er til þess fallinn að stokka upp raunveruleikanum. Strax og þú hefur valið hvað er rétt, þá bregst tilveran við með því að segja hvort þetta hafi verið rétt eður ei; ekki fyrr en þú framkvæmir verður svarið að veruleika.
Útaf því að allt er háð öllu, þá er líka hvað er rétt háð því hvað þú velur. Þess vegna er lífið skemmtilegt, útaf því að það er aldrei hægt að segja með vissu hvað gerist; aðeins hve miklar líkur hlutir eiga að verða að veruleika. Þannig að ef þú þjálfar þig í íþróttum þá eru meiri líkur að þér gangi vel.
Það sem er fyndnast er að með því að fylgjast með hlutum þá erum við að hafa áhrif á hlutinn. Kannski er það ástæðan fyrir því að stjórnmál eru í vanda.
Þannig að bestu áætlanir hafa ekkert gildi nema útfrá framkvæmd.
Vel hugsað hjá þér og athyglisvert. Kannski erum við að hafa áhrif bara með þvà að hugsa um hluti? Kannski túlkum við stjórnmál fyrir okkur sjálf à huganum sem verður til þess að við bregðumst óbeint við þeim sÃðar?
Ég segi stundum: Við getum ekki tjáð okkur um neitt sem maður hefur ekki hugsað um eða heyrt annar staðar.
Þá er spurning hvort sé mikilvægara.
Annars er svo stór heimur sem við lifum ekki alltaf à en við fáum stundum nasaþefinn af. Þetta er eins og að læra nýtt orð, eða kaup sér nýjan bÃl; maður sér hann allstaðar.