Íslenski hugbúnaðariðnaðurinn hefur lengi þjáðst af því að vera allir að búa til samskonar hugbúnaðar. Eins og sannir íslendingar erum við líka duglegir við það. En þrátt fyrir það hefur almenn hugbúnaðargerð ekki fært sig yfir í lausnir sem almenningur og hið opinbera hefur notað á PC tölvurnar sínar; þær hafa oftast verið bundnar við vefþjóna og sérhæfðan hugbúnað.
Jafnvel velheppnaðar lausnir eins og FRISK (lyklapétur) hafa ekki unnið baráttuna við Norton og aðrar erlendra lausnir.
En mjög skemmtilegir hlutir eru að gerast við hugbúnaðargerð, hún er að opnast. Hvaða fyrirtæki getur bætt og breytt hugbúnaðinum og allir fá allar breytingar auk upprunalega hugbúnaðarins ókeypis. Með þessu er jafn grundvöllur við að selja þjónustu og viðbætur við hugbúnaðinn.
Með einu pennastriki er hægt að bæta samkeppnisstöðu íslenskra fyrirtækja. En það þarfnast þess að ríkið sem stór innkaupandi á hugbúnaði og lausnum breyti innkaupamynstri sínu.
Sá hugbúnaður sem er frjáls nú þegar er fyllilega samkeppnishæfur við þær lausnir sem eru fyrir á markaðinum. En það þarf aðeins að færa kerfin yfir og þar getur leynst kostnaður, en í lengri tíma er hægt að eyða meiri peningum í að bæta hluti og íslenska hugbúnað.
Við sem neytendur erum nefnilega háð valkostum ríkisins útaf því að ríkið sér um kennslu í skólum og er stærsti vinnuveitandi Ãslands. Þannig að ríkið velur eitthvað er sjálfkrafa krafa að við kaupum sömu lausnir. Með því velja hugbúnað sem við þurfum ekki að greiða fyrir er enginn óþarfa skattlagning fólgin í vali ríkisins og við græðum á peningum sem er varið í þau mál.
I translated the text for you, but there are probably some errors in
grammar:
The Icelandic software industry has long suffered from having too many
duplicates of software solutions. And we are even do it with gusto like
real Icelanders. In spite of this the general software development not
moved to something that the public or the government uses on there PC
machines; the are tied to server solutions or specialized software.
Even successful solution like FRISK have not won the battle over Norton
or other foreign solutions.
But there are very exciting things happening in the software world, it’s
opening up. Any company can improve and modify software and every body
gets all the changes plus the original software for free. This gives
everybody a level paying field to sell services and improvements for
software.
With one pen stroke you can improve the competitiveness of Icelandic
companies. But it requires that the government as a large purchaser of
software og solutions change there shopping habits.
The free software that is currently available is fully competitive with
solutions that exist in the market. It only takes a migration and that
can have hidden costs, but in the long run more of the money will be
used to improve things and Icelandic software in general.
We the consumers are dependent on the choices of government because the
state handles the schools and is the biggest employer in Iceland. So if
the government chooses something, then it’s an automatic requirement
that we buy the same solutions. By choosing software that we don’t have
to pay for we bypass further taxation that is in involved in the choice
and also get better software from the money that the government spends
improving it.